Vertu með að bæta vinnustaðavellíðan
Hlutverk okkar í Lifekeys er að í samvinnu við vinnustaði styrkja og huga að geðheilsu starfsfólks.
Til að ná árangri í slíkum leiðangri þurfum við skírt og klárt samverkafólk. Ert þú með þá kosti til að verða með í för?
