Sálfræðingur
Evrópa, Hlutastarf
Framtíðarsýn okkar hjá Lifekeys er að gera geðheilbrigðisþjónustu aðgengilegri og ódýrari fyrir alla.
Við leitum að áhugasömum og hæfum sálfræðingum með reynslu í klínískri sálfræði til að taka að sér einn-til-einn ráðgjöf á netinu við sjúklinga.
Staðan getur verið heil eða að hluta, allt eftir aðgengi þínu. Þetta þýðir að þú getur auðveldlega sinnt stöðunni þó þú sért í annari vinnu. Þú munt hafa sveigjanleikan til að geta unnið hvenær sem er og hvar sem er á meðan þú öðlast reynslu í notkun nýstárlegra verkfæra og kerfa á netinu. Að auki bjóðum við samkeppnishæf laun.
Lifekeys býður upp á stuðning við geðheilbrigði og vellíðan á fleiri tungumálum. Sem stendur leitum við aðallega að sálfræðingum sem tala norsku, íslensku eða sænsku.Hæfniskröfur
- Þú ert með meistaragráðu í sálfræði
- Þú ert með að minsta kosti eins árs klíníska reynslu,
- Þú getur hugsað þér að stunda meðferð um myndfund og síma,
- Þú ert óhrædd(ur) við nýja tækni og þrífst vel í vinnu með nýstárlegum lausnum.
Er þetta fyrir þig?
Sendu umsókn þína til:
career@lifekeyshealth.com