Um okkur

Lifekeys notar nýjustu tækni, nýstárlegar lausnir og vel hæfa sálfræðinga til að veita starfsfólki þínu þá aðstoð sem það þarf á að halda.
Lifekeysteymið á fundi

Svona vinnum við

Geðheilsa er alvarlegt hnattrænt vandamál með háan fjárhagslegan og einstaklingsbundinn kostnað.

Við í Lifekeys erum staðráðin í því að takast á við þennan vanda. Þar að auki lítum við svo á að vinnustaðurinn er tilvalin staður til að þróa varanlegar breytingar með jákvæðum hvatningi starfsfólks til að vaxa í starfi og sem einstaklingar. Með notkun gervigreindar, notendavænlegra lausna og duglegum klínískum sálfræðingum hefur okkur tekist að veita mun fleiri aðgang að geðheilsuverkfærum og aðstoð á snöggan, aðlögunarhæfan og arðbæran hátt.

Í Lifekeys er mikil samstaða, framfaraþrá og eldfjör um geðheilsu. Stofnandi okkar og framkvæmdastjóri, Guðmundur Ebenezer, er klínískur sálfræðingur sem hefur séð bæði neikvæðar afleiðingar lakrar geðheilsu og umbreytingarmátt þess þegar einstaklingar hafa ráð til að ná stjórn á eigin vellíðan.

Allt teymið okkar er tileinkað því að veita viðskipatvinum okkar verkfæri, kerfi og þjónustu úr efstu hillu. Aðeins þannig getum við haft þýðingarmikil áhrif á vinnustaði og líf einstaklinga.

Stjórnin

Mynd af Gudmundur Ebenezer

Stofnandi, CEO

Gudmundur Ebenezer

ge@lifekeyshealth.com
Mynd af Erik Hellestøl

Meðstofnandi, CCO

Erik Hellestøl

eh@lifekeyshealth.com
Mynd af Oleg Surkov

CTO

Oleg Surkov